Við erum markaðsstofa fyrir þá

sem vilja vera framúrskarandi

 

Við erum markaðsstofa fyrir þá sem vilja vera framúrskarandi

Hvað höfum við gert?

Álftanesgolf

Golfklúbbur Álftaness er 9 holu, par 32 völlur, sem er 3200 metrar á rauðum teigum og um 3300 metrar á gulum teigum. Þó hann sé í styttra lagi og henti hærri forgjafa kylfingur mjög vel, þá leynir hann á sér og reynist lægri forgjafakylfingur krefjandi.

Bag & Tag

Bag & Tag býður ríkt vöruúrval af kjólum og flíkum til útleigu fyrir viðburði eða skemmtanir. Við leggjum áherslur á gæði, fjölbreyttni og framúrskarandi þjónustu þegar við mætum þörfum okkar viðskiptavina.

Stjörnuspá Siggu Kling

Sigga Kling er lífskúnstner af guðs náð og með eindæmum jákvæð. Hún er uppalin á Snæfellsnesi og staðhæfir að orka Snæfellsjökuls hafi átt mikinn þátt í að efla andlega hæfileika hennar. Stjörnuspáin hefur náð gríðarlegum vinsældum hér á landi síðan árið 2016 en hún birtist fyrsta föstudag hvers mánaðar.

UMFÁ

Ungmennafélag Álftaness hefur starfað síðan 1946 og rekur öflugar deildir í fótboltanum, körfuboltanum, blaki, Soo bahk do og er líka með skemmtilegan hlaupahóp. UMFÁ er drifkraftur fyrir fjölbreytta og lifandi afþreyingu fyrir íbúa á Álftanesi.

Dyrakerfi fyrir lengra komna

Við erum stoltur umboðsaðili BasIP á Íslandi. BasIP í Bretlandi hefur 15 ára víðtæka reynslu hvað varðar þróun og áreiðanleikaprófanir sem standast allar helstu gæðavottanir. Við bjóðum þriggja ára ábyrgð á bæði vöru og uppsetningu á þessu frábæra vöruúrvali.

Piltur / Verðmat á fyrirtækjum í kauphöll

Með piltur.is er verið að auðvelda fjárfestum að gera sér grein fyrir virði einstakra fyrirtækja sem skráð eru á hlutabréfamarkaði á Íslandi. Vefurinn piltur.is er í eigu samnefnds félags, Piltur ehf. sem er í meirihluta eigu Þorgils Óttars Mathiesen en hann vinnur jafnframt afkomuspár og verðmat fyrirtækja sem er birt á vefnum.

GERUM ÞETTA FRÁ GRUNNI

VÖRUÞRÓUN

ALMENN HÖNNUN

HUGBÚNAÐARGERÐ

VEFSÍÐUR & VERSLANIR

MARKAÐSSETNING

Ánægðir viðskiptavinir

Ánægðir viðskiptavinir