Við erum markaðsstofa fyrir þá

sem vilja vera framúrskarandi

 

Við erum markaðsstofa fyrir þá sem vilja vera framúrskarandi

Hvað höfum við gert?

Álftanesgolf

Golfklúbbur Álftaness er 9 holu, par 32 völlur, sem er 3200 metrar á rauðum teigum og um 3300 metrar á gulum teigum. Þó hann sé í styttra lagi og henti hærri forgjafa kylfingur mjög vel, þá leynir hann á sér og reynist lægri forgjafakylfingur krefjandi.

Bag & Tag

Bag & Tag býður ríkt vöruúrval af kjólum og flíkum til útleigu fyrir viðburði eða skemmtanir. Við leggjum áherslur á gæði, fjölbreyttni og framúrskarandi þjónustu þegar við mætum þörfum okkar viðskiptavina.

Stjörnuspá Siggu Kling

Sigga Kling er lífskúnstner af guðs náð og með eindæmum jákvæð. Hún er uppalin á Snæfellsnesi og staðhæfir að orka Snæfellsjökuls hafi átt mikinn þátt í að efla andlega hæfileika hennar. Stjörnuspáin hefur náð gríðarlegum vinsældum hér á landi síðan árið 2016 en hún birtist fyrsta föstudag hvers mánaðar.

UMFÁ

Ungmennafélag Álftaness hefur starfað síðan 1946 og rekur öflugar deildir í fótboltanum, körfuboltanum, blaki, Soo bahk do og er líka með skemmtilegan hlaupahóp. UMFÁ er drifkraftur fyrir fjölbreytta og lifandi afþreyingu fyrir íbúa á Álftanesi.

Dyrakerfi fyrir lengra komna

Við erum stoltur umboðsaðili BasIP á Íslandi. BasIP í Bretlandi hefur 15 ára víðtæka reynslu hvað varðar þróun og áreiðanleikaprófanir sem standast allar helstu gæðavottanir. Við bjóðum þriggja ára ábyrgð á bæði vöru og uppsetningu á þessu frábæra vöruúrvali.

Íslenska áfengisfélagið

Fyrirtækið okkar var stofnað í mars 2022 sem lítið, framsækið fjölskyldufyrirtæki með metnaðarfulla framtíðarsýn. Frá upphafi höfum við lagt áherslu á að framleiða hágæða vörur úr bestu fáanlegum hráefnum, með sjálfbærni og nýsköpun að leiðarljósi.

Piltur

Með piltur.is er verið að auðvelda fjárfestum að gera sér grein fyrir virði einstakra fyrirtækja sem skráð eru á hlutabréfamarkaði á Íslandi. Vefurinn piltur.is er í eigu samnefnds félags, Piltur ehf. sem er í meirihluta eigu Þorgils Óttars Mathiesen en hann vinnur jafnframt afkomuspár og verðmat fyrirtækja sem er birt á vefnum.

GERUM ÞETTA FRÁ GRUNNI

VÖRUÞRÓUN

ALMENN HÖNNUN

HUGBÚNAÐARGERÐ

VEFSÍÐUR & VERSLANIR

MARKAÐSSETNING

GERUM ÞETTA FRÁ GRUNNI

VÖRUÞRÓUN

ALMENN HÖNNUN

HUGBÚNAÐARGERÐ

VEFSÍÐUR & VERSLANIR

MARKAÐSSETNING

Ánægðir viðskiptavinir

Ánægðir viðskiptavinir